GreenFish Logo

GreenFish

Veiðispá

Spár fyrir staðsetningu, magni og gæðum fisks

Gervigreindarlíkön GreenFish eru keyrð á ofurtölvum og nota gervihnattagögn fráNASAogESA

Card 01

Staðsetningarspá

GreenFish spáir fyrir um veiðisvæði hjá öllum helstu uppsjávarfiskstegundum í landhelgi Íslands, Noregs og í síldarsmugunni.

70-90% nákvæmni
Card 02

Magnspá

GreenFish spáir um hve mikið magn af veiddum fisk má vænta á hverju veiðarsvæði.

70-80% nákvæmni
Card 03

Gæðaspá

GreenFish spáir fyrir um gæði afurða á hverju hafsvæði fyrir sig. Skipstjórar geta aukið verðmæti hvers togs með spám um meðalþyngd, holdastuðul og flakanýtingu.

Prófað bráðum
Satellite

Hafkort

Hafkort GreenFish býður upp á nákvæmnustu veður- og sjólagsspár sem til eru

Opnað verður fyrir aðganga í haust. Skráðu þig á póstlista GreenFish til að fá aðgang.

Teymið

Card 03

Sveinn Sigurður Jóhannesson

sveinn@greenfish.is

Card 03

Pétur Már Bernhöft

petur@greenfish.is

Card 03

Sigurður Bjartmar Magnússon

siggi@greenfish.is

Card 03

Hróbjartur Höskuldsson

hroi@greenfish.is

Stuðnings- og samstarfsaðilar

GreenFish er styrkt af Evrópusambandinu í gegnum NCC HPC&AI og EDIS-IS ásamt því að hafa aðgang að ofurtölvunni Julich í Þýskalandi. Verkefnið hefur hlotið stuðningsyfirlýsingu frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu ásamt Hafrannsóknastofnun Íslands.

Ísfélag
NCC
EDIS-IS
Julich
IHPC
Hafrannsóknastofnun

Hafðu samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt fá frekari upplýsingar um GreenFish getur þú sent okkur skilaboð hér að neðan.